Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

1635
Deila

Síðastur í yfirheyrslustólinn er landsliðseinvaldurinn Róbert Lagerman, hann hefur mörg gælunöfn, en langflestir ávarpa hann „DON the KING“

 1. Nafn? Róbert Lagerman, alltaf kallaður DON the KING
 2. Staða í liðinu? Landsliðseinvaldur, fyrirliði og upplýsingarfulltrúi.
 3. Kotrustig? 1702
 4. Hvernig hefur undirbúningi þínum verið háttað? Erótískar æfingar 🙂 andleg íhugun, og síðast en ekki síst platónskt samband með Kjartani Maack eðaleintaki.
 5. Hvaða persónulega árangri í Budapest stefnir þú að? Sýna hver er bestur
 6. Hvaða árangri telur þú að raunhæft sé fyrir Kotrulandsliðið að stefna að á EM2015? Undanúrslit, bara spurning hvernig málmurinn verður á litinn 🙂
 7. Varstu ánægður með Körfuboltalandsliðið á EM? Íslensku áhorfendurnir áttu sviðið
 8. Ætlar þú til Frakklands næsta sumar? Nei. Fer líklega til Monte Carlo þó. World championship in backgammon 2016.
 9. Ef þú mættir velja einn mann í landslið, hverjum myndir þú bæta við? Jennifer Lopez 🙂
 10. Hvenær lærðir þú kotru? Á barnum á síðustu öld.
 11. Ertu ánægður með liðsandann? Einn sá besti sem ég hef upplifað lengi.
 12. Hversu miklu máli skiptir stuðningur áhorfenda? Andlegur stuðningur er málið.
 13. Er kotra ekki bara heppni? Eða er hún bara fyrir reiknismeistara? Þitt tækifæri kemur alltaf í kotru, hvort sem þú er stærðfræðingur eða ræstitæknir
 14. Hvernig viltu spila kotru? Ertu árásargjarn, varfærinn eða þar mitt á milli? ATTACK
 15. Finnst þér gaman að dobbla? Þetta er auto-double
 16. Hjúskaparstaða? Single, lady´s my tel. is +3546969658
 17. Börn? Hvað heita þau? Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga falleg og yndisleg börn. Og helling af þeim.
 18. Hverjir vinna EM2015 í Budapest? ÍSLAND
 19. Eitthvað að lokum? LETS HAVE FUN and roll some doubles 🙂