Íslendingar voru hársbreidd frá því að komast í leikinn um bronsið á...

Íslendingar voru hársbreidd frá því að komast í leikinn um bronsið á Evrópumeistaramótinu

593
Deila

Íslendingar voru hársbreidd frá því að komast í leikinn um bronsið á Evrópumeistaramótinu í Dubrovnik í Króatíu, eftir 2-2 jafntefli við BOSNIA-HERZEGOVINA.

Réðust örlög ÍSLENDINGA á síðasti kasti hjá landsliðseinvaldinum Stefáni Freyr Guðmundssyni.

Íslendingar höfnuðu í fimmta sæti og megum við mjög vel við una, miðað við frumraun okkar á alþjóða vettfangi.

Núna stendur yfir úrslitaleikur á milli Dana og Austurríkis, og bronsleikurinn á milli Grikklands og gestgjafanna Króatíu.

Við höldum með Dönum og Króatíu. Fréttaritari kotrusambandsins mun færa lesendum fréttir af lokatölum um leið og þær berast.

Að lokum þetta… ÁFRAM ÍSLAND 🙂