Í dag ráðast úrslitin á Evrópumótinu í Kotru

Í dag ráðast úrslitin á Evrópumótinu í Kotru

753
Deila

Í dag ráðast úrslitin á Evrópumótinu í Kotru, staðan fyrir lokaumferðina er eftirfarandi:

1. DENMARK 15
2. AUSTRIA 14
3. GREECE 12
4. CROATIA 10
5. ICELAND 8
6. HUNGARY 7
7. BOSNIA-HERZEGOVINA 6

Í lokaumferðinni spila saman ;
DENMARK vs GREECE
AUSTRIA vs CROATIA
ICELAND vs BOSNIA-HERZEGOVINA

Svo Íslenska landsliðið á raunhæfa möguleika að spila um bronsið. En tvær efstu þjóðirnar spila um gullið, og liðin sem lenda í 3-4 sæti spila um brosið.

ÁFRAM ÍSLAND.