Undanrásir fyrir EM einstaklinga 2017

Undanrásir fyrir EM einstaklinga 2017

1185
Deila
Íslenska landsliðið í kotru 2018

Fyrsta undankeppnin (Satellite) fyrir Evrópumót einstaklinga verður haldin laugardaginn 18. mars næstkomandi kl. 14.00 í Faxafeni 12. Evrópumótið fer fram dagana 5-8. október í Reykjavík. Keppnisfyrirkomulag er átta manna mót með einföldum útslætti, leikið er upp í sjö. Þátttökugjöld eru 3500 krónur. Verðlaun: Sigurvegari fær miða í Evrópumót einstaklinga. Skráning fer fram á kotrusamband@gmail.com