Strákarnir okkar komnir í gang

Strákarnir okkar komnir í gang

1283
Deila

Eftir mikinn tilfinningarússíbana lögðu Íslendingar lið Rúmena 3-1 nú rétt áðan. Glæsilegur sigur. Nú bara ein leið, og hún er upp á við. Fréttaritari Kotrusambandsins mun færa ykkur glóðvolgar fréttir um leið og þær detta í hús. Bara eitt að lokum „ÁFRAM ÍSLAND“