Staða landsliðseinvaldar laus til umsóknar

Staða landsliðseinvaldar laus til umsóknar

2480
Deila
Icelandic national team

Kotrusamband Íslands auglýsir stöðu landsliðseinvaldar fyrir Evrópumótið sem fram fer á Gíbraltar í júlí 2018 lausa til umsóknar.

Verkefni einvalds eru: Umsjón með æfingum úrtakshóps, val á lokahóp fyrir EM og liðsuppstilling í leikjum liðsins á EM. Umsóknarfrestur er til 13. janúar 2018. Umsóknir sendist á netfangið kotrusamband@gmail.com