Skemmtikvöld á fimmtudaginn

Skemmtikvöld á fimmtudaginn

1380
Deila
Billiard-barinn

Í vetur mun Kotrusambandið í samstarfi við vel valda staði standa fyrir mánaðarlegum skemmtikvöldum. Fyrsta skemmtikvöldið verður haldið á Billiardbarnum í Faxafeni 12 og hefjast leikar klukkan 18:00. Vertinn býður upp á gleðiverð til kotruspilara allt kvöldið. Allir velkomnir.  Billiard-Barinn