SJÖ KOMUST ÁFRAM Í ÍSLANDS­MÓT­INU Í KOTRU

SJÖ KOMUST ÁFRAM Í ÍSLANDS­MÓT­INU Í KOTRU

1209
Deila

Und­an­rás­ir fyr­ir Íslands­mótið í kotru fóru fram í gær­kvöld í Hörpu þar sem 17 kepp­end­ur börðust um þau sjö sæti sem laus voru í úr­slit­in.

Sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu var bar­átt­an hörð um sæt­in sjö og féll meðal ann­ars fyrr­ver­andi Íslands­meist­ari út úr keppn­inni.

Í úr­slit­um verða eft­ir­far­andi kepp­end­ur – inn­an sviga eru stig viðkom­andi og leið í úr­slit­in:

Stefán Freyr Guðmunds­son (1793, Carls­berg-mótaröðin)

Jor­ge Fon­seca (1728, Íslands­mót 2012)

Hrann­ar Jóns­son (1629, Íslands­mót 2012)
Daní­el Már Sig­urðsson (1627, Und­an­rás­ir)
Guðmund­ur Gest­ur Sveins­son (1608, Und­an­rás­ir)
Gísli Hrafn­kels­son (1581, Carls­berg-mótaröðin)
Hafliði Kristjáns­son (1577, Und­an­rás­ir)
Óskar Kemp (1568, Und­an­rás­ir)
Brynj­ólf­ur Jó­steins­son (1545, Und­an­rás­ir)
Fjalarr Páll Mána­son (1542, Und­an­rás­ir)
Gunn­ar Cortes (1482, Und­an­rás­ir)
Bjarni Freyr Kristjáns­son (1432, Carls­berg-mótaröðin)