Óskar Aðils Kemp Jóla-Carlsberg-meistarinn

Óskar Aðils Kemp Jóla-Carlsberg-meistarinn

3082
Deila

Síðasta Carlsbergmót ársins fór fram laugardaginn 5.desember. Alls tóku níu þátttakendur með í mótinu, sem voru af öllum stærðum og gerðum. Spilað var eftir double-elimination kerfinu. Eftir mjög dramatískan úrslitaleik milli Óskar Aðils Kemp og Gunnars Birnir Jónssonar, stóð Óskar uppi sem sigurvegari. Hann er því Jóla-Carlsbergmeistari árið 2015. Næsta Carlsbergmót er áætlað 9.janúar 2016. Síðasta Kotrumót ársins verður milli jóla og nýárs, tilkynning um það mót mun birtast mjög fljótlega, á öllum helstu vefmiðlum Kotrunnar, þangað til óskar Kotrusambandið öllum kotruaðdáendum gleðilegrar hátíðar.

Merry-Christmas-pictures-free