Nýr dagur ný tækifæri í Budapest

Nýr dagur ný tækifæri í Budapest

1517
Deila

Íslendingar eru í þessum töluðu orðum að spila við Rúmena á EM í Budapest. Leikurinn fer vel af stað fyrir okkar menn, og verður spennandi að sjá hver lokaniðurstaðan verður. Hópurinn tók góðan liðsfund í morgun, mottó dagsins er „Nýr dagur, ný tækifæri“ Landsliðshópurinn sendir knús-kveðjur til Íslands.