Myndir frá verðlaunaafhendingu Íslandsmótsins í KOTRU 2014

Myndir frá verðlaunaafhendingu Íslandsmótsins í KOTRU 2014

1674
Deila

Myndir frá verðlaunaafhendingu Íslandsmótsins í KOTRU 2014, þar má finna „runner-up“ Gísla Hrafnkelsson, „forsetann“ Bjarni Freyr Kristjánsson og síðast en ekk síst „ÍSLANDSMEISTARANN 2014“ Inga Tandra Traustason, til hamingju ITT, þú spilaðir best af öllum. Heimasíðan Kotrusambandsins fer í loftið strax eftir helgi, slóðin mun verða www.kotra.is Þar verður m.a. að finna mótadagskrá vetrarins, fréttir af kotrustarfinu, myndir og margt margt fleira.