Glæsileg mótadagsskrá K.Í. kemur hér litrík og spennandi, þarna ætti að vera eitthvað fyrir alla….
Mótaáætlun veturinn 2017-18
December 2017. Sun. 10. Hlemmur Square-mótaröðin Mið. 27. Bikarkeppnin 2017 Stofan.
Janúar 2018. Sun. 14. Hlemmur Square-mótaröðin. Fim.25- Sun. 28. Alþjóðleg bridge hátíð, hugmynd að hafa Kotrumót sem hliðarviðburð á bridge-hátíðinni, staður Harpan.
Febrúar 2018. Mán. 5. Deildin hefst. Staðsetningar; Hlemmur Square, Skáksambandið, Meskí-cafe. Sun. 11. Icelandic-open í “double consultation” (tveir saman í liði) Hlemmur Square. Lau. 24. og/eða Sun. 25. Íslandsmót í liðakeppni (3 í liði) staður Skáksambandið.
Mars 2018. Mán. 12. Harpa-open, staður Harpan. Sun. 18. Hlemmur Square-mótaröðin. Mán. 19. eða Fim.22. Deildin Play-off.
Apríl 2018. Sun. 8. Hlemmur Square-mótaröðin. Lau. 21. eða Sun. 22. Íslandsmótið í Speed-gammon. Staðsetning, Hlemmur Square.
Maí 2018. Lau. 5. Eða Sun. 6. “Final four” í Deildinni, staðsetning Hlemmur Square. Sun. 13. Hlemmur Square-mótaröðin.
Júní 2018. Fös. 1. Lau. 2 og Sun 3. Íslandsmótið 2018. Staðsetning Skáksambandið. Sun. 10. Hlemmur Square-mótaröðin.
Júlí 2018. Sun. 8. Hlemmur Square-mótaröðin. Mið 11.-Sun 15. Evrópumótið á Gíbraltar.
Deildin er spiluð á mánudögum og fimmtudögum, Riðlakeppnin á að vera lokið fyrir Mán. 12. Mars.
Allar dagsetningar geta hliðrast til svo og mótsstaðir. Allar breytingar verða tilkynntar með góðum fyrirvara.
Allir viðburðir verða síðan auglýstir sérstaklega á facebook-síðu Kotrusambandsins þegar nær dregur viðburðinum.
