MánudagsRIO – janúar

MánudagsRIO – janúar

680
Deila

Þá er komið að næsta Mánudags RIO sem verður haldinn mánudaginn 12. janúar á RIO sportbar, Hverfisgötu 46.

Sigurvegari vinnur sér sæti í A-úrslitum Íslandsmóts (sjá drög að fyrirkomulagi Íslandsmóts)

Leikinn verður tvöfaldur útsláttur með leikjum upp í 7 og 5. Þátttökugjöld eru 1.000 krónur.

Verði þátttaka mjög góð má gera ráð fyrir að úrslitaleikirnir fari fram mánudaginn 19. janúar.