Landsliðshópurinn 2016

Landsliðshópurinn 2016

3012
Deila
Evrópumótið í Kotru 2016

Í sumar mun Kotrusamband Íslands kynna hvern og einn í landsliðshópnum sem mun fara á Evrópumótið í kotru 2016, sem haldið verður í Helsingör í Danmörku í októbermánuði. Þeir sem munu skipa hópinn í ár og hlutverk þeirra eru… Hallur Jon Bluhme Sævarsson (player) Stefán Freyr Guðmundsson (player) Guðmundur Gestur Sveinsson (player) Ingi Tandri Traustason (player) Róbert Lagerman (player) Daníel Sigurðsson (player) Fjalarr Páll Mánason (player) Arnór Gauti Helgason (player) Gísli Hrafnkelsson (Landsliðseinvaldur) Bjarni Freyr Kristjánsson (head of delegation) Svo fylgist vel með í sumar og kynnist hópnum á persónulegum nótum. Gleðilegt Kotrusumar.

Daníel Már Sigurðsson player
Daníel Már Sigurðsson player
Stefán Freyr Guðmundsson player
Stefán Freyr Guðmundsson player
Ingi Tandri Traustason player
Ingi Tandri Traustason player
Hallur Jon Bluhme Sævarsson player
Hallur Jon Bluhme Sævarsson player
Guðmundur Gestur Sveinsson player
Guðmundur Gestur Sveinsson player
Gísli Hrafnkelsson landsliðseinvaldur
Gísli Hrafnkelsson landsliðseinvaldur
Arnór Gauti Helgason palyer
Arnór Gauti Helgason palyer
Fjalarr Páll Mánason player
Fjalarr Páll Mánason player
Róbert Lagerman player
Róbert Lagerman player
Bjarni Freyr Kristjánsson head of delegation
Bjarni Freyr Kristjánsson head of delegation