Landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Kotru

Landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Kotru

788
Deila

Landsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Kotru, sem hefst á morgun. Við verðum með fréttir og myndir af þessum einstaka viðburði, en þetta er fyrsta Evrópumót landsliða í kotru. Áfrám Ísland og lengi lifi kotran.