Landsliðið á móti Pressuliðinu.

Landsliðið á móti Pressuliðinu.

786
Deila
Hlemmur Square Mótaröðin 2018

Hinn árlegi „Pressuleikur“ fer fram í kvöld kl. 18.00 á Stofunni (Vesturgata3). Leikurinn er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir EM2016 í kotru sem hefst nk. fimmtudag í Helsingör, Danmörku. Spilað verður á fjórum borðum í kvöld. Landsliðið er þannig skipað, 1.Ingi Tandri Traustason 2. Guðmundur Gestur Sveinsson 3. Fjalarr Páll Mánason 4. Róbert Lagerman (Í liðið í kvöld vantar Hallur Jon Bluhme Sævarsson og Stefán Freyr Guðmundsson, en þeir verða mættir til Helsingör á réttum tíma) Pressuliðið er þannig skipað, 1.Gísli Hrafnkelsson (hann er landsliðseinvaldur) 2. Aron Ingi Óskarsson 3. Gunnar Birnir Jónsson og 4. Arnór Gauti Helgason.

Íslenska landsliðið í Búdapest 2015
Íslenska landsliðið í Búdapest 2015
Landsliðið í Dubrovnik 2014
Landsliðið í Dubrovnik 2014