Kynning á landsliðið Íslands 2016

Kynning á landsliðið Íslands 2016

1124
Deila
Inga Tandri Traustason "Landsliðseinvaldur"

Kynningin á strákunum okkar heldur áfram. Nú komið að sjálfum Inga Tandra Traustasyni, stundum kallaður „ITT-VÉLIN“ eða jafmvel „SPEEDGAMMON-MACHINE“ Ingi varð Íslandsmeistari 2014. Hann er geysiöflugur spilari, og á góðum degi getur hann unnið alla, heimsmeistarann líka. Endilega klikkið á íslenska flaggið og kynnist Inga ögn betur.

Ingi Tandri Traustason player.
Ingi Tandri Traustason player.