Kynning á landsliði Íslands

Kynning á landsliði Íslands

753
Deila
Stefán Freyr

Næstur í kynningarstólinn er sjálfur Stefán Freyr Guðmundsson. Hann er m.a. fyrrverandi forseti Kotrusambands Íslands og einnig fyrrverandi Landsliðseinvaldur. Stefán er gífulega öflugur kotruspilari, með eindæmum yfirvegaður og gefur fá færi á sér, en allt um Stefán Frey hérna fyrir neðan, gott að klikka á myndina með Íslenska fánanum, til að stækka hana og lesa textann.

Stefán Freyr Guðmundsson, Player.
Stefán Freyr Guðmundsson, Player.