Kynning á landsliði Íslands í kotru

Kynning á landsliði Íslands í kotru

1004
Deila
Fjalarr Páll Mánason Player

Áfram höldum við með kynninguna margrómuðu. Næstur í kynningarstólinn er Fjalarr Páll Mánason. Fjalarr er hvers manns hugljúfi. En við kotruborðið sýnir hann enga miskunn, enda er Fjalarr stundum kallaður „FELLIBYLURINN“ Endilega klikkið á Íslenska fánann og farið á stefnumót með Fellibylnum 🙂

Fjalarr Páll Mánason player
Fjalarr Páll Mánason player