Kynning á landsliði Íslands í kotru 2016.

Kynning á landsliði Íslands í kotru 2016.

1311
Deila
Gísl Hrafnkelsson
Gísli Janúarmeistari "Hlemmur Square-mótaraðarinnar"

Þá er komið að lokakynningunni á landsliðshópnum í kotru. Síðastur í kynningarstólinn er sjálfur “Einvaldurinn” Gísli Hrafnkelsson. Gísli er margreyndur kotruspilari, og hefur m.a. orðið Íslandsmeistari. Gísli er hvers manns hugljúfi, og heldur utan um landsliðshópinn á sinn einstaka og yfirvegaða hátt. Evrópumótið í kotru hefst á morgun, og mun ykkar einlægur fréttaritari vera með glóðvolgar fréttir frá EM2016 á hverjum degi. Svo að lokum þetta…… Áfram Ísland og ekki gleyma <3 HUH <3 Endilega klikkið á íslenska fánann og kynnist “EINVALDINUM” ögn betur.

Gísli Hrafnkelsson Landsliðseinvaldur.
Gísli Hrafnkelsson Landsliðseinvaldur.