Kynning á landsliði Íslands 2016

Kynning á landsliði Íslands 2016

653
Deila
Guðmundur Gestur Sveinsson

Áfram höldum við með kynninguna á landsliði Íslands, sem keppir á EM2016 í kotru í Danmörku. Mótið hefst í næstu viku. Einn af strákunum okkar er sjálfur Íslandsmeistarinn Guðmundur Gestur Sveinsson. Guðmundur er ákaflega litríkur leikmaður og einstaklega fjölhæfur. Hann hefur allnokkur viðurnefni, m.a. er hann oft kallaður´“VÉLIN“ og einnig „TUÐMUNDUR“ Klikkið á íslenska fánann og kynnist Guðmundi betur.

Guðmundur Gestur Sveinsson player
Guðmundur Gestur Sveinsson player