Kynning á landsliði Íslands 2016

Kynning á landsliði Íslands 2016

1058
Deila
Róbert Lagerman Deildarmeistarinn 2017

Áfram heldur kynningin á strákunum okkar sem eru á leið til Danmörku á EM2016 í kotru. Í dag fáum við kynnast Róbert Lagerman. Róbert er mikið ólíkindartól á kotruvellinum, hann getur unnið hvern sem er í heiminum, en hann getur einnig tapað nokkuð örugglega fyrir hverjum sem er. Róbert er ávallt ávarpaður sem “DON” í hinu daglega lífi. Endilega klikkið á íslenska fánann og farið á stefnumót með “DON” 🙂

Róbert Lagerman player.
Róbert Lagerman player.