Kotrukvöld á RIO SPORTBAR í allan vetur

Kotrukvöld á RIO SPORTBAR í allan vetur

643
Deila

riobackgammon

Teningarnir munu rúlla á RIO SPORTBAR í allan vetur

RIO SPORTBAR verður heimavöllur Kotrunnar á mánudögum í vetur. Annað hvert mánudagskvöld gefst kotruaðdáendum tækifæri á að spila kotru í glæsilegum salarkynnum RIO SPORTBAR ( Hverfisgötu 46). Hvert kvöld verður auglýst sérstaklega, og munu tilkynningar birtast á facebook síðum RIO og KOTRUNNAR, einnig á www.kotra.is  Í vetur mun einnig verða stórmót á RIO  „RIO SPORTBAR BACKGAMMON OPEN“  Kotrukvöldin eru opin öllum, og eru nýliðar sérstaklega velkomnir.