Íslendingar unnu magnaðann 3-1 sigur á móti Magyar í kvöld.

Íslendingar unnu magnaðann 3-1 sigur á móti Magyar í kvöld.

678
Deila

Á morgun kl. 14.00 er það svo gestgjafar okkar frá Hrvatska.

Í fyrramál mun Bjarni Freyr Kristjánsson forseti Íslenska Kotrusambandsins, sitja fund Evrópska Kotrusambandsins, sem einmitt var stofnað fyrr í morgun. Svo það er í mörg horn að líta hjá Íslensku kotrusendinefndinni hér í Króatíu.

Að lokum þetta: ÁFRAM ÍSLAND 🙂