Heimasíða Evrópumótsins í kotru, Reykjavík 2017

Heimasíða Evrópumótsins í kotru, Reykjavík 2017

1136
Deila
Reykjavík 2017

Komin er í loftið flott heimasíða Evrópumótsins í kotru 2017, sem haldið verður í Reykjavík dagana 5.-8. október nk. Þarna er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um kotruhátíðina. Vefsíðustjórar eru Gísli Hrafnkelsson og Ingi Tandri Traustason sem jafnframt er mótstjóri (tournament director). Hægt er að senda fyrirspurnir um mótið á tölvupóstfangið kotrusamband@gmail.com og þeim verður svarað eins fljótt og auðið er. Slóðin á heimasíðuna er að finna hér….  http://eurobackgammon2017.weebly.com/