Glæsilegu Evrópumóti í kotru 2014 er lokið

Glæsilegu Evrópumóti í kotru 2014 er lokið

656
Deila

Glæsilegu Evrópumóti í kotru 2014 er lokið.

Danir urðu Evrópumeistarar, Austurríkismenn lentu í öðru, og Grikkir komu þriðju í mark, eftir maraþon viðureign við Króata.

Íslenska stóð sig með miklum sóma, og voru sjónarmun frá því að spila úrslitaleikinn um þriðja sætið.

Króatar eiga heiður skilið fyrir glæsilega umgjörð, þeir eru sannarlega höfðingjar heim að sækja, vinir okkar frá Hrvatska.

Bjarni Freyr Kristjánsson var kosinn í stjórn Evrópusambandsins, svo segja má það alveg skuldlaust að nýr kafli er að hefjast í sögu kotrunnar á Íslandi.

Með þessum myndum kveðjum við Evrópumótið í ár.