Gísli maí-meistarinn á Hlemmur Square

Gísli maí-meistarinn á Hlemmur Square

1164
Deila
Gísli Hrafnkelsson

Gísli Hrafnkelsson sigraði nokkur örugglega á Hlemmur-Square mótaröðinni í maí-mánuði. Næsta Hlemmur-Square mótið verður á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17.júní. Látið því ekki fram hjá ykkur fara sjálfa þjóðhátíðarkotruna 17. júni nk. kl. 16.00 á Hlemmur Square.