Gibraltar Backgammon Championship 2016

Gibraltar Backgammon Championship 2016

829
Deila
Gibraltar 2016

Stórmót í backgammon stendur nú yfir á Gibraltar. Íslendingar eiga þar einn fulltrúa, Hallur Jon Bluhme Sævarsson.

Hallur Jon Bluhme Sævarsson. Fyrstaborðs maður Íslands.
Hallur Jon Bluhme Sævarsson. Fyrstaborðs maður Íslands.

Hallur er nú þegar kominn í 32 manna úrslit, sem munu fara fram á morgun og um helgina. Góða heimasíðu um mótið, þar sem  m.a. eru beinar útsendingar frá leikjunum má finna hér Gibraltar 2016

Áfram Hallur áfram Ísland……