Flottur sigur á Frökkum

Flottur sigur á Frökkum

1064
Deila
Icelandic national team in Budapest 2015

Íslendingar hafa þegar unnið Frakka á Evrópumótinu í Kotru á netinu, Í gær tryggði Ingi Tandri captain sveitarinnar sigurinn, með því að vinna sinn andstæðing í skemmtilegri viðureign, áður höfðu Hallur og Fjalarr unnið sína leiki. Staðan er sem sagt Ísland-Frakkland 3-0, en spilað er á fimm borðum, svo nú geta Bjarni Freyr og Róbert, farið sultuslakir í sína leiki. Þá er orðið ljóst að Ísland er þegar komið í aðra umferð mótsisns. Evrópumótið mun taka nokkra mánuði og mun ljúkja í mars-mánuði á næsta ári. Spilað er þangað til lið tapar þremur viðureignum, en þá er viðkomandi lið fallið úr leik. Áfram ÍSLAND.