Evrópumótinu í kotru 2014 í Hrvatska er lokið

Evrópumótinu í kotru 2014 í Hrvatska er lokið

786
Deila

Evrópumótinu í kotru 2014 í Hrvatska er lokið.

Íslenska landsliðið stóð sig með miklum sóma. Fimmta sætið lokaniðurstaða.

Nýr kafli hefur verið skrifaður í Kotrusögu Íslands.

Fréttaritari ykkar í Dubrovnik hvetur alla Íslendinga að taka fram teningana og fara að spila. Þessi hugarleikur hefur þetta allt: Rökvísi, útsjónarsemi og rómantík.

Lifi kotran, lifi Ísland 🙂