Evrópukeppnin á netinu.

Evrópukeppnin á netinu.

1300
Deila
Íslenska landsliðið í Búdapest 2015

Ísland tekur nú þátt í fyrsta skiptið í Evrópukeppni landsliða í kotru á netinu. Landslið Íslands skipa 1. Hallur Jon Blumhe Sæavarsson. 2.Róbert Lagerman 3. Ingi Tandri Traustason (captain) 4. Fjalarr Páll Mánason og 5. Bjarni Freyr Kristjánsson. Kotrusambandið mun færa ykkur glóðvolgar fréttir um leið og þær berast.

Hallur Jon Bluhme Sævarsson. Fyrstaborðs maður Íslands.
Hallur Jon Bluhme Sævarsson. Fyrstaborðs maður Íslands.

 

 

 

 

 

 

 

Hallur kom Íslendingum á blað með flottum sigri á Frakkanum Arnaud Clairembourg Þetta er fyrsti sigur Íslands í keppninni. Hérna má sjá greiningu leiksins… Greining