Evópumótið í Kotru 2016 í Helsingör.

Evópumótið í Kotru 2016 í Helsingör.

788
Deila
Evrópumótið í Kotru 2016

Evrópumótið í kotru í Helsingör í Danmörku nálgast nú óðfluga. Veislan mun hefjast formlega 20. október nk. Fréttaritari Kotrusambands Íslands mun verða á staðnum og flytja ykkur glóðvolgar fréttir af vettvangi. En þangað til munum við kynna leikmenn Íslenska landsliðsins sem fara til Danmörku. Svo fylgist vel með á næstu dögum og vikum, og að sjálfsögðu er tilvalið að æfa hið fræga  HUH Hér má finna ýmsar upplýsingar um Evrópumótið á heimasíðu mótsins EM2016 Og svo er facebooksíða mótsins hér EM2016 facebook

Hér er svo mynd af landsliðshópnum í fyrra í Ungverjalandi.

Íslenska landsliðið í Búdapest.
Íslenska landsliðið í Búdapest.