Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn 2015

Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn 2015

1489
Deila
Í æfingu. Daníel Freyr Sigurðsson og Róbert Lagermann spiluðu í dag úrslitaleikinn á íslandsmótinu. Þeir mæta til leiks í deildinni í frábæru formi

Ráðhús Reykjavíkur er vettvangur kotrunnar í dag. Daníel Már Sigurðsson og Róbert Lagerman, betur þekktir undir nöfnunum, DON og Tjokko, munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í kotru í Ráðhúsinu í dag kl.14.00.

backgammon

Ráðhúsið mun hreinlega nötra af spenningi, enda eru Róbert og Daníel þekktir fyrir hraða og skemmtilega spilamennsku. Áhorfendur eru velkomnir.