Don Roberto „Þjóðhátíðarmeistarinn“

Don Roberto „Þjóðhátíðarmeistarinn“

1313
Deila
Don Roberto "Þjóðhátíðarmeistarinn" á Hlemmur Square.

Róbert Lagerman (oft nefndur „DON ROBERTO“) vann nokkuð örugglega „þjóðhátíðarkotruna“ í gær 17.júní á Hlemmur Square. Mjög góð stemmning var á Hlemmur Square í rigningunni í gærkvöldi….þjóðhátíð Íslendinga…. og á milli leikja í kotrunni, gátu menn og konur kíkt á beinar útsendingar frá leikjum á HM í Rússlandi, en á Hlemmur Square er risatjald sem sýnir frá öllum leikjunum í Rússlandi. Næsta Hlemmur Square Backgammon verður sunnudaginn 15.júlí nk.