DON og ITT „Landsliðseinvaldar“

DON og ITT „Landsliðseinvaldar“

2458
Deila
ITT OG DON "MARSMEISTARAR" HLEMMUR SQUARE MÓTARAÐARINNAR (BJARNI FORSETI K.Í. FYRIR MIÐJU)

Ingi Tandri Traustason og Róbert Lagerman voru í gær ráðnir „Landsliðseinvaldar 2018“ Stærsta verkefni „einvaldannna“ er klárlega Evrópumótið á Gíbraltar í júlí nk. DON og ITT eins og þeir félagar eru gjarnan kallaðir hafa áratuga reynslu þegar kemur að liðstjórn og þjálfun. Þeirra verkefni næstu daga og vikurnar er m.a. að velja „landsliðshóp“ smíða æfingaráætlun, skipuleggja æfingarmót, og ráða til sín ráðgjafa. ITT og DON munu halda sinn fyrsta „vinnufund“ nú strax í þessari viku. Kotrusamband Íslands óskar þeim til hamingju með starfið, og óskar þeim heilla við „Einvaldsstörfin“

Inga Tandri Traustason „Landsliðseinvaldur“
Róbert Lagerman „Landsliðseinvaldur“