Deildin – fyrsta kvöld

Deildin – fyrsta kvöld

629
Deila

Deildin hófst í gærkvöld með látum. Þátttakan er frábær og stefnir í eitt áhugaverðasta kotrumót sögunnar (…ok, á Íslandi). Skráðir eru:

Nafn
Kjartan Ásmundsson
Ingi Tandri Traustason
Fjalarr Páll Mánason
Eggert Jóhannesson
Stefán Freyr Guðmundsson
Adonis Karaolanis
Gunnar Birnir Jónsson
Björn Friðgeir Björnsson
Guðmundur Gestur Sveinsson
Bjarni Freyr Kristjánson
Gísli Hrafnkelsson
Daníel Már Sigurðsson
Róbert Lagerman
Aron Ingi Óskarsson
Jorge Fonseca

Úrslit gærkvöldsins voru:

Sigurvegari Tapari Skor
Daníel Gísli 21-11
Ingi Kjartan 21-7
Fjalarr Eggert 21-8
Stefán Adonis 21-16
Guðmundur Bjarni 21-14
Björn Gunnar 21-20
Ingi Daníel 21-15

Keppni verður framhaldið næsta mánudagskvöld, 1. desember. Húsið er opið á RIO-sportbar, áhorfendur velkomnir og geta tekið leik á milli þess að fylgjast með þessu skemmtilega móti.