Deildin hófst í gærkvöld með látum. Þátttakan er frábær og stefnir í eitt áhugaverðasta kotrumót sögunnar (…ok, á Íslandi). Skráðir eru:
Nafn |
Kjartan Ásmundsson |
Ingi Tandri Traustason |
Fjalarr Páll Mánason |
Eggert Jóhannesson |
Stefán Freyr Guðmundsson |
Adonis Karaolanis |
Gunnar Birnir Jónsson |
Björn Friðgeir Björnsson |
Guðmundur Gestur Sveinsson |
Bjarni Freyr Kristjánson |
Gísli Hrafnkelsson |
Daníel Már Sigurðsson |
Róbert Lagerman |
Aron Ingi Óskarsson |
Jorge Fonseca |
Úrslit gærkvöldsins voru:
Sigurvegari | Tapari | Skor |
Daníel | Gísli | 21-11 |
Ingi | Kjartan | 21-7 |
Fjalarr | Eggert | 21-8 |
Stefán | Adonis | 21-16 |
Guðmundur | Bjarni | 21-14 |
Björn | Gunnar | 21-20 |
Ingi | Daníel | 21-15 |
Keppni verður framhaldið næsta mánudagskvöld, 1. desember. Húsið er opið á RIO-sportbar, áhorfendur velkomnir og geta tekið leik á milli þess að fylgjast með þessu skemmtilega móti.