„DEILDIN 2018“ á fullu skriði.

„DEILDIN 2018“ á fullu skriði.

1012
Deila
"DEILDIN 2018"

Nú er undanriðlum í „Deildin 2018“ lokið og milliriðlar hefjast á morgun. Gísli Hrafnkelsson vann a-riðilinn, Arnór Gauti Helgason vann b-riðilinn og Kjartan Ásmundarson vann c-riðilinn. Á eftirfarandi slóð má sjá öll úrslitin, og svo væntanlegar viðureignir í milliriðlunum. „Deildin 2018“ lýkur svo í vor með „FINAL FOUR“

Deildin 2018