DEILDIN 2015-16

DEILDIN 2015-16

1281
Deila

Deildarkeppni Kotrusambands Íslands er hafin. Spilað er í tveimur tólf manna riðlum. Fimm keppendur komast áfram úr hvorum riðli í tíu manna úrslitariðil. Spilað verður á RIO-sportbar á hverjum mánudegi, og hefst keppni ávallt kl. 18.00. Athygli vekur að ein kona er meðal þátttakenda, það er hún Þura Stína.

Róbert og Þura Stína.
Róbert og Þura Stína.

Búast má við mjög harðri keppni og munu lokaniðurstöður sennilega ekki liggja fyrir, fyrr en í lokaumferðunum. Úrslit og stöðuna í Deildinni, má nálgast hér… Deildin 2015-16