Deildarkeppnin 2017

Deildarkeppnin 2017

1201
Deila
Deildin 2017

Deildarkeppnin 2017 er komin aftur í gang, eftir örlítið hlé m.a. vegna Íslandsmótsins. Nú eru aðeins 6 keppendur eftir. Áður en kemur að undanúrslitum munu Róbert Lagerman og Arnór Gauti spila saman og Gísli Hrafnkelsson og Jóhannes Jónsson. Búið er að fordraga í undanúrslitin og líta þau svona út. Gunnar Birnir Jónsson mætir Róbert Lagerman/Arnór Gauti og í hinum undanúrslitaleiknum spila Kjartan Ingvarsson á móti Gísla Hrafnkelssyni/Jóhannes Jónsson. Allir þessir leikir eru spilaðir upp í 17 stig. Úrslitaleikurinn er spilaður upp 21 stig. Næsta spilakvöld í Deildinni verður væntanlega nk. fimmtudagskvöld. „Final four“ munu svo væntanlega spilast í júlí, en nákvæm dagsetning og staðsetning verður auglýst mjög fljótlega….

Championship league.