Deildarkeppnin 2017 „Final four“

Deildarkeppnin 2017 „Final four“

1680
Deila
"FINAL FOUR" 2017

Nú er orðið ljóst hverjir spila saman í „Final four“ í Deildarkeppninni 2017. Kjartan Ingvarsson og Jóhannes Jónsson spila saman og Gunnar Birnir Jónsson og Róbert Lagerman spila saman. Úrslitakvöldið mun fara fram nú í júlí-mánuði. Leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir upp í 17 stig og úrslitaleikurinn sjálfur sem og bronsleikurinn verða spilaðir upp í 21 stig. Ritstjóri www.kotra.is mun tilkynna dagsetningu og staðsetningu fyrir „Final four“ á allra næstu dögum.

Championship league.