Deildarkeppnin 2016-2017

Deildarkeppnin 2016-2017

767
Deila
Deildin 2017

Deildarkeppnin 2017 er nú í fullum gangi. Eftir þrjá 6 manna undanriðla, eru tveir milliriðlar langt komnir. Stöðuna eins og hún er núna má sjá á mynd sem fylgir þessari frétt. Sigurvegari hvors milliriðils mun fara beint í undanúrslit, en sæti tvö til fjögur munu heyja baráttu um hin tvö sætin í undanúrslitum. Deildarkeppnin mun klárast fyrir Íslandsmótið 2017, sem haldið verður dagana 8.-10. júní nk. Allar upplýsingar um Íslandsmótið má nálgast  hér…. Íslandsmótið 2017

Staðan í Deildinni 2017

Skýringar við myndina. Fyrsti dálkur nafn keppanda, annar dálkur sigurleikir, þriðji dálkur tapleikir, fjórði dálkur leikir samtals.