Danir unnu Svía og Tékka!

Danir unnu Svía og Tékka!

1940
Deila

Rétt í þessu unnu Danir afskaplega mikilvægan sigur á Tékkum. Áður hörðu þeir unnið Svía og með þessum mikilvæga sigri tryggðu þeir sér sæti í undanúrslitum. Þar bíða þeirra annað hvort þjóðverjar eða norðmenn. Þar sem þjóðverjar urðu efstir í mótinu mega þeir velja á milli Frakka (3) og Dana (4). Greinarhöfundur gerir sterklega ráð fyrir því að Þjóðverjar velji Frakkland og að á meðan mætist sterk lið Danmerkur og Noregs. Annars má geta þess að margir íslendingar taka þátt í einstaklingskeppni evrópumótsins. Meðal þeirra íslendinga sem unnu í fyrstu umferð voru Adonis Karaloanis, Gunnar Birnir Jónsson og Ingi Tandri Traustason.