Danir Evrópumeistarar í kotru 2014.

Danir Evrópumeistarar í kotru 2014.

896
Deila

Danir lögðu Austuríki 3-1. í hörku viðureign rétt í þessu. Danir eru virkilega verðugir Evrópumeistarar, enda mjög faglegir í alla staði, bæði hvað varðar umgjörð og undirbúning landsliðsins. Enn á eftir að útkljá þriðja sætið. Króatar og Grikkir gerðu 2-2 jaftefli og munu þjóðirnar spila seinna í kvöld bráðabana um hvor hreppir bronsið. Fréttaritari mun verða á staðnum og færa ykkur glóðvolgar fréttir um leið og lokatölur liggja fyrir. En við höldum að sjálfsögðu með Króatíu. Til hamingju Danir. Og að sjálfsögðu lifi Ísland.