Danir Evrópumeistarar 2016

Danir Evrópumeistarar 2016

1367
Deila
Danir Evrópumeistarar 2016

Evrópumótinu í kotru lauk í gærkvöld með úrsliatleikjunum í „The final four“ Landslið Breta, Dana, Króata og Ungverja komust í undanúrslitin. Danir urðu nokkuð örugglega Evrópumeistarar, Bretar tóku silfrið og Króatar fráfarandi Evrópumeistarar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið stóð sig með miklum ágætum og voru í raun mjög nálægt því að komast alla leið í „Final four“ Stóra fréttin er hins vegar sú að Íslendingar munu halda næsta Evrópumót. Svo sannarlega spennandi tímar framundan á kotruvellinum. Kotrusamband Íslands óskar Dönum að sjálfsögðu til hamingju með titilinn, Til lykke Danmark.

Silfurlið Breta
Silfurlið Breta
Bronslið Króata
Bronslið Króata
Íslenska liðið 2016
Íslenska liðið 2016