„Big Wizards“ Íslandsmeistarar í „double consultation 2018“

„Big Wizards“ Íslandsmeistarar í „double consultation 2018“

1411
Deila
"Big Wizards" Íslandsmeistarar í "doubles consultation 2018"

Íslandsmótið í „double consultation“ fór fram í gærkvöldi á Hlemmur Square. Fjögur pör mættu til leiks… „The Eurochamps“ (Ingi Tandri og Don Roberto) „Big Wizards“ (Kjartan Ingvarsson og Jóhannes Jónsson) „Team Blitzkrieg“ (Fjalarr Páll og Gunnar Birnir) og „Frændur“ ( Kjartan Ásmundarson og Guðmundur Gestur) Úrslitaleikinn spiluðu „Frændur“ og „Big Wizards“ Þar höfðu „Big Wizards“ nokkuð öruggan sigur. „Double consultation“ formið er mjög vinsælt í kotruheiminum, en þar getur „kotruparið“ alltaf ráðfært sig um besta leikinn. Kotrusambandið óskar „Big Wizards“ innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn.

„Double consultation“