AÐALFUNDUR KOTRUSAMBANDSINS 2016

AÐALFUNDUR KOTRUSAMBANDSINS 2016

948
Deila
Hús Verslunarinnar

Aðalfundur Kotrusambands Íslands verður haldinn laugardaginn 27. ágúst í Húsi verslunarinnar, 14.hæð, kl 14:00.

Á dagskrá er kosning til stjórnar auk annarra hefðbundinna aðalfundarstarfa.

Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á kotru og hafa allir fundargestir atkvæðisrétt.

Kotrusamband Íslands
Kotrusamband Ísland

Boðið verður upp á lèttar veitingar í lok fundar.
Að fundi loknum verður svo sett upp létt mót fyrir þá sem hafa áhuga.