Aðalfundur Kotrusambandsins 2014

Aðalfundur Kotrusambandsins 2014

906
Deila

Aðalfundur Kotrusambands Íslands var haldinn í gær, Í stjórn Kotrusambandsins eru; Bjarni Freyr Kristjánsson forseti, Ingi Tandri Traustason varaforseti, Stefán Freyr Guðmundsson gjaldkeri, Róbert Lagerman aðalritari ( og fjölmiðlafulltrúi) og Aron Ingi Óskarsson meðstjórnandi. Í varastjórn eru Fjalarr Páll Mánason og Gunnar Birnir Jónsson. ( á myndina vantar Aron) Líflegar umræður voru á fundinum og drög lögð að glæsilegri mótadagskrá veturinn 2014-15. Fundargerð mun birtast í næstu viku. Lengi lifi Kotran, Lengi lifi Ísland.